Nýjar reglur
Um áramótin gengu í gildi ný ákvæði sem kraftlyftingaiðkendum og dómerum ber að þekkja WADA – listi yfir efni sem óleyfilegt er að nota IPF… Read More »Nýjar reglur
Um áramótin gengu í gildi ný ákvæði sem kraftlyftingaiðkendum og dómerum ber að þekkja WADA – listi yfir efni sem óleyfilegt er að nota IPF… Read More »Nýjar reglur
Kraftlyftingasamband Íslands óskar félags-, stuðnings- og íþróttaáhugamönnum öllum velgengni og bætingum á nýju ári. Þakkir fyrir samstarf og stuðning á árinu sem er að líða.… Read More »Nýárskveðja
Nýtt keppnistímabil hefst eftir nokkra daga og nota menn gjarnan þennan tímapunkt til að skrá félagsskipti. Við viljum benda á að um félagsskipti gilda ákveðnar… Read More »Félagsskipti
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir árið 2020. Nokkrir keppendur hafa ennþá tækifæri til að ná lágmörkum og bætast vonandi í… Read More »Landsliðsval 2020
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið kraftlyftingakonu og kraftlyftingakarl ársins 2019 og urðu fyrir valinu þau Sóley Margrét Jónsdóttir, KFA og Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni.… Read More »Kraftlyftingafólk ársins 2019
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrri hluta árs 2020 og verður það birt á næstu dögum. Haft verður samband við landsliðsmenn í… Read More »Landsliðsval 2020 og Vestur-Evrópukeppnin
Afreksbúðir ÍSÍ fóru fram laugardaginn 23. nóvember sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, en rúmlega þrjátíu ungmenni frá 9 sérsamböndum tóku þátt. Meðal þeirra voru fjórir… Read More »Afreksbúðir ÍSÍ
Skýrsla hefur nú borist frá Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fram fór á Akureyri sunnudaginn 13.oktober sl. og eru úrslitin komin á vefinn. http://results.kraft.is/meet/kraft-im-i-klassiskri-bekkpressu-2019 Metaskráin… Read More »ÍM í klassískri bekkpressu – úrslit
Reykjavíkurleikarnir, Reykjavik International Games, verða haldnir í 13.sinn dagana 23.janúar – 2 febrúar 2020. Kraftlyftingamótið verður á sínum stað sunnudaginn 26.janúar í Laugardalshöllinni. Mótið er… Read More »RIG 2020 – keppendur
Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fara fram á Akureyri 16.nóvember nk.að Austursíðu 2.Skipt verður í tvö holl – konur og karlar.… Read More »ÍM – tímaplan