Skip to content

Afreksbúðir ÍSÍ

  • by

Afreksbúðir ÍSÍ fóru fram laugardaginn 23. nóvember sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, en rúmlega þrjátíu ungmenni frá 9 sérsamböndum tóku þátt. Meðal þeirra voru fjórir ungir kraftlyftingaiðkendur, þau Fannar, Börkur, María og Ronja. Með þeim var Lára Bogey Finnbogadóttir, nýútskrifaður kraftlyftingaþjálfari IPF level 2.
Þau tóku virkan þátt í starfinu, miðluðu af sinni reynslu og lærðu af öðrum.
Hér má lesa meira.