ÍM í klassískri bekkpressu – úrslit

  • by

Skýrsla hefur nú borist frá Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fram fór á Akureyri sunnudaginn 13.oktober sl. og eru úrslitin komin á vefinn.
http://results.kraft.is/meet/kraft-im-i-klassiskri-bekkpressu-2019
Metaskráin uppfærist einu sinni á sólarhring svo sett met koma fram við næstu uppfærslu.