Skip to content

Landsliðsval 2020

  • by

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir árið 2020. Nokkrir keppendur hafa ennþá tækifæri til að ná lágmörkum og bætast vonandi í hópinn. Endanlegt val fyrir Vestur-Evrópukeppnina í september fer fram að loknum íslandsmeistaramótunum í mars og apríl.
Í júni verður valið fyrir seinni hluta ársins endurskoðað og endanlega ákveðið.
Fundur með landsliðsmönnum verður haldinn 7.janúar nk. .

Mars – EM öldunga í klassískum kraftlyftingum
Sigþrúður Erla Arnardóttir
María Guðsteinsdóttir
Apríl – HM öldunga í kraftlyftingum/klassískum kraftlyftingum
María Guðsteinsdóttir
Halldór Eyþórsson
Sigþrúður Erla Arnardóttir
Maí – EM i kraftlyftingum
Sóley M Jónsdóttir
Hulda B Waage
Viktor Samúelsson
Júlían J K Jóhannsson
Alex Cambray Orrason
Þorbergur Guðmundsson
Mai – EM unglinga í kraftlyftingum
Guðfinnur Snær Magnússon
Karl Anton Löve
Maí – HM í bekkpressu
Hulda B Waage
Maí – HM unglinga í klassískri bekkpressu
Marcin Ostrowski
Matthildur Óskarsdóttir
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir
Maí – HM öldunga í klassískri bekkpressu
Laufey Agnarsdóttir
Júlí – EM öldunga í kraftlyftingum
María Guðsteinsdóttir
Halldór Eyþórsson
Ágúst – EM unglinga í klassískri bekkpressu
Eggert Gunnarsson
Marcin Ostrowski
Alexander Örn Kárason
Matthildur Óskarsdóttir
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir
Ágúst – EM öldunga í klassískri bekkpressu
Laufey Agnarsdóttir
Ágúst – HM unglinga í kraftlyftingum
Sóley M Jónsdóttir
Karl Anton Löve
September – Vesturevrópumótið í kraftlyftingum/klassískum kraftlyftingum
Verður endanlega valið eftir íslandsmeistaramótin í mars/apríl
Oktober – Norðurlandamót unglinga
Verður endanlega valið í júni
Oktober – HM öldunga í kraftlyftingum
María Guðsteinsdóttir
Oktober – EM í bekkpressu
Viktor Samúelsson
Hulda B Waage
Oktober – EM öldunga í bekkpressu
María Guðsteinsdóttir
Nóvember – HM í kraftlyftingum
Sóley M Jónsdóttir
Viktor Samúelsson
Hulda B Waage
Júlían J K Jóhansson
Nóvember – EM í klassískum kraftlyftingum
Ingvi Örn Friðriksson
Nóvember – EM unglinga í klassískum kraftlyftingum
Börkur Kristinsson