Um sóttvarnir
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar nr.1266/2021 sem átti að falla úr gildi í dag hefur verið framlengd um tvær vikur. Reglur sérsambanda gilda því… Read More »Um sóttvarnir
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar nr.1266/2021 sem átti að falla úr gildi í dag hefur verið framlengd um tvær vikur. Reglur sérsambanda gilda því… Read More »Um sóttvarnir
Stjórn KRAFT uppfærði reglugerð um kraftlyftingamót á fundi sínum 23.nóvember sl. Helstu breytingar er að finna í 3. og 22. grein auk þess sem ný… Read More »Reglur um kraftlyftingamót
Evrópumótið í klassískum kraftlyftingum stendur nú yfir í Västerås í Svíþjóð. Íslenski hópurinn fer út á morgun og keppir í lok vikunnar. Þeim til halds… Read More »EM í klassískum kraftlyftingum
Kraftlyftingasambandið hefur gert samkomulag við Ásvald Kristjánsson um streymi frá meistaramótum sambandsins á næsta keppnistímabili. Ásvald hefur streymt frá síðustu tveimur mótum við góðan orðstír… Read More »Streymi frá mótum KRAFT
Vinna við skipulag landsliðsverkefna næsta árs er í fullum gangi. Samkvæmt reglum á það að liggja fyrir 15.desember nk og hafa félög frest til 1.desember… Read More »Landsliðsval 2022
Kraftlyftingasamband Íslands hefur samið við R.Kjaran ehf. um umsjón með tölvumálum og mótstjórnunarkerfi sambandsins. Við teljum þessum málum best komin í höndum Róberts Kjaran, en… Read More »Tölvuumsjón
Bikarmeistaramót KRAFT í kraftlyftingum með búnaði fór fram í dag, en einungis þrír keppendur mættu til leiks. Þóra Kristín Hjaltadóttir frá MASSA fór heim með… Read More »Þóra Kristín og Daníel Geir bikarmeistarar
Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum fór fram í dag í öruggri umsjón kraftlyftingadeildar Ármanns. Lucie Stefanikova, ÁRM og Friðbjörn Bragi Hlynsson, MOS sigruðu með nokkrum… Read More »Lucie og Friðbjörn bikarmeistarar
Bikarmót KRAFT eru framundan og míkil tilhlökkun hjá öllum. Töluverð yfirlega þurfti til að koma saman skipulag innan ramma sóttvarnarákvæða, en niðurstaðan er þessi: Laugardag… Read More »Bikarmót – tímaplan