Skip to content

Tölvuumsjón

  • by

Kraftlyftingasamband Íslands hefur samið við R.Kjaran ehf. um umsjón með tölvumálum og mótstjórnunarkerfi sambandsins.
Við teljum þessum málum best komin í höndum Róberts Kjaran, en hann mun sjá um alla uppsetningu og tölvuvinnu í tengslum við Íslands- og bikarmót og umsjón með vél- og hugbúnaði.
Samningurinn var innsiglaður fyrir skemmstu með olnbogaskoti.