Landsliðsval 2022

  • by

Vinna við skipulag landsliðsverkefna næsta árs er í fullum gangi. Samkvæmt reglum á það að liggja fyrir 15.desember nk og hafa félög frest til 1.desember að skila inn tilnefningum.
Landsliðsnefnd vinnur samkvæmt verklagi sem var uppfært á fundi stjórnar í gær og má finna hér.
http://kraft.is/wp-content/uploads/2021/11/Verklagsreglur2021.pdf