Skip to content

Lucie og Friðbjörn bikarmeistarar

  • by

Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum fór fram í dag í öruggri umsjón kraftlyftingadeildar Ármanns.
Lucie Stefanikova, ÁRM og Friðbjörn Bragi Hlynsson, MOS sigruðu með nokkrum yfirburðum og fórum heim með farandbikarana 2021.
Athyglisverður árangur náðist í mörgum flokkum og mörg íslandsmet voru sett.
Hér má finna heildarúrslit og upptöku frá mótinu.
Við óskum bikarmeisturum til hamingju!

Á morgun verður keppt í búnaði. Keppnin hefst kl. 11.00
Hægt verður að fylgjast með hér.