Kara með brons verðlaun í réttstöðulyftu
Kara Gautadóttir hefur lokið keppni á EM í kraftlyftingum sem fer fram í Pilsen, Tékklandi. Kara keppir í -57kg flokki unglinga og endaði hún í… Read More »Kara með brons verðlaun í réttstöðulyftu
Kara Gautadóttir hefur lokið keppni á EM í kraftlyftingum sem fer fram í Pilsen, Tékklandi. Kara keppir í -57kg flokki unglinga og endaði hún í… Read More »Kara með brons verðlaun í réttstöðulyftu
Bikarmótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu voru haldin um helgina í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Fjöldi keppenda mætti til leiks, íslandsmet voru slegin og góður andi var… Read More »Bikarmót í bekkpressu – Úrslit
Þing Kraftlyftingasambands Íslands var haldið 23. febrúar síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ á Engjavegi. Á þinginu voru samþykkt ný lög, kosinn nýr formaður og ný stjórn.… Read More »Þing kraftlyftingasambands Íslands 2019
Síðastliðna helgi fóru fram tvö bikarmót í kraftlyftingum. Á laugardeginum voru kraftlyftingar og á sunnudeginum klassískar kraftlyftingar. Mótshaldari var Kraftlyftingafélag Akureyrar og voru bæði mótin… Read More »Bikarmótahelgi lokið
Níunda ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið í Reykjavík 23.febrúar nk. og hefst þinghald kl. 14.00 Kjörbréf hafa verið send út til þeirra sem eiga fulltrúa… Read More »KRAFTLYFTINGAÞING 2019
Alþjóðlega kraftlyftingasambandið staðfesti í dag að Júlían Jóhann Karl Jóhannsson væri réttmætur bronshafi á HM í kraftlyftingum eftir að keppinautur hans Volodomyr Svistunov féll á… Read More »Júlían réttmætur bronshafi á HM
Arna Ösp Gunnarsdóttir keppti í gær á EM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Kaunas í Litháen. Arna keppir í -63kg flokki kvenna í… Read More »Arna Ösp hefur lokið keppni
Þann 24.nóvember hefst EM í klassískum kraftlyftingum í Kaunas í Litháen. Mótið stendur til 2.desember. Að þessu sinni eigum við íslendingar einn fulltrúa og er… Read More »EM í Litháen
Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu var haldið um helgina á Akureyri. Kraftlyftingafélag Akureyrar mætti með sterkt lið og tóku stigakeppnina hjá körlum og konum í… Read More »Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu – Úrslit
HM í kraftlyftingum lauk í dag og sýndi og sannaði Júlían JK Jóhannsson að hann sé í röð fremstu kraftlyftingmanna á heimsvísu. Júlían tók í maí… Read More »Júlían með nýtt heimsmet