Skip to content

NM unglinga ?? september – uppf??r??ur h??pur

Landsli??snefnd hefur ?? samr????i vi?? stj??rn uppf??rt lista yfir ???? sem hafa veri?? valdir til keppni ?? NM unglinga. M??ti?? fer fram ?? Lillestr??m ?? Noregi 16.-17. september nk. Listinn er birtur me?? fyrirvara um m??gulegar breytingar, ??.e. ekki er ??tiloka?? a?? b??st geti vi?? listann og/e??a a?? einhverjir keppendur sem eru einnig tilnefndir ?? ??nnur landsli??verkefni muni taka ????tt ?? ??eim en ekki NM.

??a?? er mj??g ??n??gjulegt a?? geta sent svo st??ran og ??flugan h??p ?? m??ti?? en til upprifjunar ???? sendum vi?? ??rj?? keppendur ?? NM ??ri?? 2019! Flj??tlega ver??ur send ??t tilkynning um undirb??ningsfund fyrir h??pinn en einnig er stefnt a?? ??v?? a?? hafa fr????slu/sam??fingu ??egar n??r dregur a?? m??tinu. N??nar um ??a?? s????ar.

Listinn er eftirfarandi:

NafnF????.??rFlokkur
Klass??skar kraftlyftingar
Sign?? L??ra Kristinsd??ttir2005-69 kg Sj kvk
H??lmgr??mur H??lmgr??msson2006-59 kg Sj kk
Arnar Gaui Bj??rnsson2005-74 kg Sj kk
Stef??n A??algeir Stef??nsson2006-83 kg Sj kk
Logi Sn??r Gunnarsson2005-93 kg Sj kk
????r??ur Skjaldberg2006-105 kg Sj kk
Gunnar P??lmi Snorrason2005-120 kg Sj kk
Kristr??n Ingunn S. Sveinsd??ttir2000-57 kg J kvk
Ragna Krist??n Gu??brandsd??ttir2000-63 kg J kvk
Kolbr??n Katla J??nsd??ttir200184+ kg J kvk
Hulda ??sk Bl??ndal200084+ kg J kvk
Daniel Patrick Riley2003-74 kg J kk
Gr??mur M??r Arnarson2003-93 kg J kk
Hei??mar Gauti Gunnarsson2002-93 kg J kk
Hinrik Veigar Hinriksson2002-105 kg J kk
Gunnar Ingi Ingvarsson2002-105 kg J kk
Gabr??el ??mar Hafsteinsson2000-120 kg J kk
Emil Grettir Grettisson1993-120 kg J kk
R??bert Gu??brandsson2004120+ kg J kk
Sam??el M??ni Gu??mundsson2003120+ kg J kk
Klass??sk bekkpressa
Andri Fannar Aronsson2006-74 kg Sj kk