Júlían keppir í dag
Klukkan 16.00 í dag, sunnudag, hefst keppnin í +120,0 kg flokki drengja, en þar er Júlían J.K. Jóhannsson meðal keppenda. Keppendalisti Júlían mætir vel undirbúinn… Read More »Júlían keppir í dag
Klukkan 16.00 í dag, sunnudag, hefst keppnin í +120,0 kg flokki drengja, en þar er Júlían J.K. Jóhannsson meðal keppenda. Keppendalisti Júlían mætir vel undirbúinn… Read More »Júlían keppir í dag
Kastljós RÚV gerði sér ferð í æfingaraðstöðu Breiðabliks um daginn og tók skemmtilegt viðtal við Júlían Jóhannsson sem nú er í Kanada á HM unglinga.… Read More »Viðtal við Júlían
Í dag hefst heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum í Moose Jaw í Canada og stendur til 4.september. 234 ungir karlar og konur frá 29 löndum taka… Read More »HM unglinga hafið
Nú styttist í HM unglinga. Mótið fer fram í Moose Jaw i Canada og stendur frá 29.ágúst til 4.september. Keppt er í aldursflokki drengja/stúlkna 18… Read More »HM unglinga framundan
Stjórnir kraftlyftingafélaga eru farnar að setja sig í stellingar fyrir næsta keppnistímabil. Athugið að frestur til að fá mót inn á mótaskrá næsta árs s.s.… Read More »Mótaskrá 2012 – frestur 1.september
Fannar Gauti Dagbjartsson átti góðan dag á EM öldunga í kraftlyftingum, þegar hann vann til silfur- og bronsverðlauna í -120 flokki. Fannar sem keppir í öldungaflokki… Read More »Fannar með brons á EM öldunga.
Evrópumót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Tékklandi og keppa tveir Íslendingar á mótinu. Á morgun laugardag keppir Fannar Dagbjartsson -120,0 kg flokki karla… Read More »Fannar keppir á morgun
Halldór Eyþórsson (Breiðablik) lauk í dag keppni á Evrópumeistaramóti öldunga í kraftlyftingum, sem nú fer fram í borginni Pilsen í Tékklandi. Halldór hefur átt betri… Read More »Halldór hefur lokið keppni á EM öldunga.
Evrópumót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Tékklandi og keppa tveir Íslendingar á mótinu. Á morgun miðvikudag keppir Halldór Eyþórsson í -83,0 kg flokki… Read More »Halldór keppir á morgun
Metþátttaka er á Sunnumótinu í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar sem fram fer á Akureyri 16.júlí nk. 17 stelpur úr fjórum félögum eru skráðar til… Read More »Metþátttaka á Sunnumótinu