Helga með brons í bekkpressu
Helga Guðmundsdóttir hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem stendur yfir í Pilsen, Tékklandi. Helga átti ekki sinn besta dag á keppnispallinum að þessu… Read More »Helga með brons í bekkpressu
Helga Guðmundsdóttir hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum, sem stendur yfir í Pilsen, Tékklandi. Helga átti ekki sinn besta dag á keppnispallinum að þessu… Read More »Helga með brons í bekkpressu
Evrópumeistaramótið í kraftlyftingum hófst í dag í Pilsen, Tékklandi. Meðal keppenda er Helga Guðmundsdóttir og með henni í för er Grétar Hrafnsson, landsliðsþjálfari. Helga keppir… Read More »EM hófst í dag – Helga lyftir á morgun
Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum var haldið í fyrsta sinn í dag. Mótið fór fram á Seltjarnarnesi í umsjón Gróttu. Tæplega 40 manns voru mættir… Read More »Arnhildur og Einar bikarmeistarar í klassík
Fanney Hauksdóttir hefur lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu. Fanney vann til silfurverðlauna, og setti auk þess Norðurlandamet, í -63 kg fl. í opnum aldursflokki.… Read More »Fanney með silfur á HM í Danmörku
Íslensku strákarnir hafa nú lokið keppni á Heimsmeistaramóti unglinga í bekkpressu. Viktor Samúelsson (1993) og Viktor Ben Gestsson (1996) áttu báðir góðu gengi að fagna… Read More »Strákarnir með silfur og brons á HM unglinga
Þá er spennandi Evrópumóti unglinga lokið og ekki hægt að segja annað en að sigurganga Júlíans J. K. Jóhannssonar haldi áfram, því í dag tryggði… Read More »Júlían Evrópumeistari unglinga.
Stjórn KRAFT hefur samþykkt verklagsreglur um val í landslið í kraftlyftingum. Reglurnar eru komnar á vefsíðu KRAFT undir Reglugerðir en einnig má finna þær hér:… Read More »Verklagsreglur um val í landslið.
Þau leiðu mistök áttu sér stað við útreikning stiga í liðakeppni karla á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, að lið KFA var lýst sem sigurvegari. Hið… Read More »Stjarnan stigahæsta liðið í karlaflokki.
Myndir frá ÍM í klassískum kraftlyftingum eru komnar inn á Flickr vef KRAFT. Myndirnar tók Sigurjón Pétursson formaður Kraftlyftingasambands Íslands. MYNDIR
Íslandsmótið í klassískum kraftlyftingum fór fram í gær í umsjón Kraftlyftingadeildar Gróttu, en hátt í 60 keppendur tóku þátt í mótinu. Mótaumgjörð var hin glæsilegasta… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum – Úrslit