Skip to content

Útför Skúla Óskarssonar.

Skúli Óskarsson, helsti brauðryðjandi kraftlyftinga á Íslandi og félagi í Heiðurshöll ÍSÍ, lést á Landsspítalanum sunnudaginn 9. júní. Útför hans fer fram 24. júní í Lindakirkju, Kópavogi kl. 15:00. Streymt verður frá athöfninni á heimasíðu Lindakirkju, https://www.lindakirkja.is/.