Einar Örn féll úr keppni
Einar Örn Guðnason hefur átt betri daga í keppni en á EM í dag. Hann keppti í -93,0 flokki unglinga, en náði ekki að ljúka keppni.… Read More »Einar Örn féll úr keppni
Einar Örn Guðnason hefur átt betri daga í keppni en á EM í dag. Hann keppti í -93,0 flokki unglinga, en náði ekki að ljúka keppni.… Read More »Einar Örn féll úr keppni
Framundan er Evrópumót drengja/stúlkna og unglinga í kraftlyftingum. Mótið fer fram i Northumberland í Bretlandi og hefst 7.júni nk. 156 keppendur frá 21 evrópulöndum mæta… Read More »EM unglinga
Auðunn Jónsson gerði góða ferð á Evrópumótið í kraftlyftingum í Tékklandi sem lauk fyrir stundu. Í beygju opnaði hann á 380,0 kg og kláraði svo… Read More »Brons í réttstöðu
María Guðsteinsdóttir tók 6.sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Hún lyfti í -63,0 flokki og vigtaði 62,5 kg. María byrjaði í 152,5 kg í beygju og… Read More »María tók 6.sætið
Opna Evrópumótið í bekkpressu lauk í Slóvakíu um helgina. Evrópumeistari karla varð finninn Tuomas Korkia-Aho sem lyfti 342,5 kg í +125 flokki, en það er… Read More »Evrópumeistarar
EM öldunga hefst í Tékklandi 22. júni. Fannar Gauti Dagbjartsson keppir fyrir hönd Íslands í -110,0 kg flokki karla 40 – 49 ára laugardaginn 26.… Read More »Fannar keppir á EM
EM unglinga lauk um helgina og var árangurinn gríðarlega góður í mörgum, ef ekki öllum flokkum. Mörg met voru sett á mótinu. HÉR má sjá… Read More »EM unglinga – úrslit