Skip to content

Fannar keppir á EM

  • by

EM öldunga hefst í Tékklandi 22. júni. Fannar Gauti Dagbjartsson keppir fyrir hönd Íslands í -110,0 kg flokki karla 40 – 49 ára laugardaginn 26. júni.
Fannar hefur undirbúið sig vel undir mótið og ætti að geta barist um verðlaun í þessum fjölmenna flokki á góðum degi. Vonandi situr Kópavogsmótið ekki lengur í honum.
Við munum fylgjast náið með gang mála hér á kraft.is og óskum Fannari góðs gengis á Evrópumótinu.  

Leave a Reply