Skip to content

RIG – skráning

  • by

Skráning er hafin á fyrsta mót 2012, réttstöðumótið á Reykjavik International Games. Mótshaldari er Kraftlyftingadeild Ármanns. Um skráninguna gilda sömu reglur og um önnur mót og skulu félögin skrá keppendur sína á meðfylgjandi eyðublaði. Skráningar sendist á isolda@simnet.is og afrit á gry@kraft.is
Skráningarfrestur er til miðnættis 7.janúar og keppnisgjald er 3000 krónur. Athugið að skrá líka aðstoðarmenn og starfsmenn á eyðublaðið.

SKRÁNING: rig2012

Leave a Reply