Skip to content

Ný deild stofnuð í Borgarnesi

  • by

UMF Skallagrímur í Borgarnesi hefur stofnað nýja deild og nefnt “Lyftinga- og líkamsræktardeild UMF Skallagríms”. Á stefnuskrá deildarinnar er m.a. ástundun og keppni í kraftlyftingum og hefur deildin sótt um inngöngu í Kraftlyftingasamband Íslands.
Stofnfundurinn fór fram þriðjudaginn 13.desember sl. og var myndin tekin við það tækifæri.

Tags:

Leave a Reply