Nýjar reglugerðir
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands samþykkti á fundi sínum 19.ágúst sl nokkrar nýjar reglugerðir sem hafa þegar tekið gildi. Þær verða kynntar vel á formannafundi 19.september, en… Read More »Nýjar reglugerðir
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands samþykkti á fundi sínum 19.ágúst sl nokkrar nýjar reglugerðir sem hafa þegar tekið gildi. Þær verða kynntar vel á formannafundi 19.september, en… Read More »Nýjar reglugerðir
Eins og glöggir menn hafa tekið eftir eru Reykavíkurleikarnir 2016 komnir á mótaskrá IPF og EPF. Það er stefna KRAFT að efla mótahald innanlands og… Read More »RIG 2016
Úrslit hafa borist frá Íslandsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum sem fram fór á Akureyri 31.júlí sl. Mörg met voru sett á mótinu. HEILDARÚRSLIT: http://results.kraft.is/meet/islandsmeistaramot-unglinga-i-klassiskum-kraftlyftingum-2015
Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram í Reykjavík 19.september nk. í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Fyrri skráningarfrestur er til 29.ágúst. Skráningareyðublað: IMdedd15… Read More »ÍM í réttstöðulyftu – skráning hafin
Óskir félaga um að koma mótum inn á mótaskrá næsta keppnistímabils þurfa að berast mótanefndar KRAFT fyrir 1.september nk. á netfanginu kraft@kraft.is Formaður mótanefndar er Júlían… Read More »Mótaskrá 2016
Fanney Hauksdóttir, Grótta, varð í dag evrópumeistari kvenna í bekkpressu í -63 kg flokki. Hún sigraði örugglega með 147,5 kg sem um leið er nýtt… Read More »Fanney Evrópumeistari!
EM í bekkpressu í opnum flokki hefst í Pilzen, Tékklandi, á morgun fimmtudag. Meðal keppenda er Fanney Hauksdóttir, Gróttu. Hún er ríkjandi heimsmeistari í unglingaflokki… Read More »EM í bekkpressu – Fanney lyftir á fimmtudag
Íslandsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum lauk á Akureyri í gær. Í telpnaflokki varð Matthildur Óskarsdóttir, Grótta íslandsmeistari. Í drengjaflokki sigraði Karl Anton Löve, KFA. Í unglingaflokki… Read More »ÍM unglinga – úrslit
Íslandsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum fer fram á Akureyri föstudaginn 31.júlí nk. Tímasetningar eru þessar: Holl 1 : telpnaflokkur, 14 – 18 ára – vigtun… Read More »IM unglinga – tímasetningar
Skráningu er lokið á ÍM unglinga í klassískum kraftlyftingum sem verður haldið á Akureyri 30.julí nk. 35 keppendur eru skráðir.