Dagfinnur keppir í dag
Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum stendur nú yfir í Killeen, Texas. Þriðji keppandi Íslands til að stíga á keppnispallinn í Killeen verður Dagfinnur Ari Normann. Dagfinnur mun… Read More »Dagfinnur keppir í dag
Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum stendur nú yfir í Killeen, Texas. Þriðji keppandi Íslands til að stíga á keppnispallinn í Killeen verður Dagfinnur Ari Normann. Dagfinnur mun… Read More »Dagfinnur keppir í dag
Laufey Agnarsdóttir lauk keppni í -84 kg öldungaflokki I (M1) á HM í klassískum kraftlyftingum í nótt. Laufey átti góðu gengi að fagna með 7… Read More »Laufey með brons og Íslandsmet
Sigríður Dagmar Agnarsdóttir hefur lokið keppni á HM í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -57 kg öldungaflokki III. Dagmar átti góðan dag á keppnispallinnum og… Read More »Dagmar hefur lokið keppni og Laufey keppir á morgun
Keppni í öldungaflokkum á HM í klassískum kraftlyftingum hefst í dag. Sigríður Dagmar Agnarsdóttir er þar meðal keppenda í -57 kg öldungaflokki III (M3). Keppt… Read More »Dagmar keppir í dag
Dagana 19.-26. júní fer fram Heimsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum. Mótið er að þessu sinni haldið í borginni Killeen í Texas, Bandaríkjunum.… Read More »HM í klassískum hefst á sunnudag
Þjálfararáð Kraftlyftingasambands Íslands hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 11.júni, Þjálfararáðinu er ætlað að gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu íþróttarinnar um allt land með aukinni fagmennsku, samráð… Read More »Þjálfararáð KRAFT hefur hafið störf
Heitt var á Akureyri í dag, bæði úti og í húsakynnum KFA þar sem íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki fór fram. Heildarúrslit Stigameistari kvenna… Read More »Helga og Viktor Íslandsmeistarar
Laugardaginn 28.maí fer Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fram á Akureyri. Mótshaldari er KFA og fer mótið fram í húsum þeirra við Sunnuhlíð. Keppendalisti. Fundur stjórnar KRAFT með… Read More »ÍM á laugardag
Fanney Hauksdóttir lauk rétt í þessu keppni á fyrsta heimsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu, þar sem hún keppti í -63 kg flokki kvenna. Fanney sigraði sinn… Read More »Fanney heimsmeistari í klassískri bekkpressu
Fanney Hauksdóttir lyftir á HM í klassískri bekkpressu á morgun, fimmtudag. Keppni í hennar þyngdarflokki, -63 kg fl., og léttari flokkum kvenna, hefst kl. 16:00… Read More »Fanney lyftir á morgun