Íslendingar sigursælir á NM unglinga
Norðurlandameistaramóti unglinga í kraftlyftingum, klassískum kraftlyftingum, bekkpressu og klassískri bekkpressu lauk í dag. Í gær unnu tveir Íslenskir keppendur til verðlauna í klassískum kraftlyftingum. Árangur keppnishópsins… Read More »Íslendingar sigursælir á NM unglinga