Skip to content

Norðurlandamót unglinga

  • by

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum og bekkpressu, með og án búnaðar, stendur nú yfir í Molde í Noregi.

LIVESTREAM

Úrslit í rauntíma og tímatafla

Hópur íslenskra ungmenna taka þátt í mótinu og keppa á morgun, föstudag og laugardag.
Keppendalisti:

Þuríður Kvaran var fulltrúi íslenskra keppenda og Sturlaugur Gunnarsson íslenskra dómara við setningarathöfnina.