Alexandrea með bronsverðlaun
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir keppti í dag á heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem fer fram í Tókýó, Japan. Alexandrea keppir í klassískri bekkpressu í -57kg flokki unglinga.… Read More »Alexandrea með bronsverðlaun
María hefur lokið keppni
María Guðsteinsdóttir keppti í dag á heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem fer fram í Tókýó, Japan. María keppti í klassískri bekkpressu og er hún -57kg flokki… Read More »María hefur lokið keppni
Breyting á reglugerð
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 15.apríl sl breytingar á Reglugerð um kraftlyftingakeppni, stundum talað um sem “mótareglurnar”.Hér er aðallega um uppfæringar og minni háttar… Read More »Breyting á reglugerð
EM í Pilsen lokað á silfri
Síðasti keppnisdagur á evrópumótinu í kraftlyftingum var í dag og mættu þar tveir Íslendingar til keppni. Það voru þeir Viktor Samúelsson og Júlían JK Jóhannsson.… Read More »EM í Pilsen lokað á silfri
EM í Pilsen heldur áfram
EM í kraftlyftingum er haldið þessa dagana í Pilsen og er enginn skortur af íslenskum keppendum á pallinn. Í dag kepptu þau Hulda B. Waage,… Read More »EM í Pilsen heldur áfram