ÍM – úrslit
Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu fóru fram um helgina. Fyrst var keppt í búnaði og urðu stigahæst þau Arna Ösp Gunnarsdóttir frá Ármanni og Viktor Samúelsson frá… Read More »ÍM – úrslit
Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu fóru fram um helgina. Fyrst var keppt í búnaði og urðu stigahæst þau Arna Ösp Gunnarsdóttir frá Ármanni og Viktor Samúelsson frá… Read More »ÍM – úrslit
Laugardaginn 10.júlí fara fram í Sporthúsinu í Kópavogi íslandsmeistaramót í réttstöðulyftu og klassískri réttstöðulyftu. Tímasetningar: ÍM í búnaði: vigtun kl 8.00 – mótið hefst kl… Read More »ÍM – tímasetningar
Nú hefur öllum sóttvarnartakmörkunum verið aflétt á Íslandi. Framkvæmdastjóri ÍSÍ sendir okkur að því tilefni þessa kveðju: Heil og sæl öll!! Þær ánægjulegu fréttir voru… Read More »Öllum takmörkunum aflétt
Ný samkomureglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi í dag og hafa reglur KRAFT verið uppfærðar til samræmis. Við minnum á að grímuskylda er enn í gildi fyrir… Read More »Sóttvarnarreglur uppfærðar
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu og klassískri réttstöðulyftu sem fara fram í Sporthúsinu í Kópavogi 10.júlí nk. Skráningarfrestur er til miðnættis 19.júní og… Read More »ÍM í réttstöðu – skráning hafin
Keppt var um Íslandsmeistaratitla unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum í Mosfellsbæ í dag. Mörg met féllu og gamlir og ungir skemmtu sér vel. HEILDARÚRSLIT… Read More »ÍM unglinga og öldunga – úrslit
Loksins fengu kraftlyftingamenn að stíga á pallinn aftur eftir langt hlé, en Íslandsmeistaramótin í opnum flokki í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fóru fram í Mosfellsbæ… Read More »ÍM – ÚRSLIT
Streymi verður frá ÍM um helgina á youtuberás KRAFT LAUGARDAGURSUNNUDAGUR Áhorfendur fá aðgang að mótinu og við biðjum alla að hjálpast að við að fylgja… Read More »ÍM – til áhorfenda
Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum í öllum aldursflokkum fara fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ dagana 5. og 6. júni nk. Áhorfendur eru… Read More »ÍM í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum
Endanleg skráning á Íslandsmeistaramótin í júni liggur nú fyrir og hafa orðið nokkrar breytingar frá því í mars. Tímaplanið verður birt á næstu dögum. KEPPENDALISTAR