Skip to content

Nýir dómarar

  • by

Tvö nöfn bættust á dómaralistann um helgina þegar þau Þórunn Brynja Jónasdóttir og Daníel Geir Einarsson luku dómaraprófi. Við óskum þeim til hamingju.
Helgi Hauksson og Sturlaugur Gunnarsson voru prófdómarar og LFK lögðu til aðstöðu og settu upp æfingarmót og eiga þau þakkir skildar.
ÁRANGUR KEPPENDA

Þórunn og Daníel með dómaraskírteinin