Helgi og Alexander keppa á morgun

  • by

Þeir félagarnir Helgi Arnar Jónsson og Alexander Örn Kárason keppa á morgun á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum.
Helgi keppir í -83 kg flokki en Alexander í -93 kg flokki og byrjar keppnin kl 7.00 á íslenskum tíma.
Streymt er frá mótinu