Bikarmót – keppendur
Skráningu er lokið á bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum. Félög hafa nú til miðnættis 6.nóvember að gera breytingar og greiða keppnisgjöld. Tímaplan verður birt… Read More »Bikarmót – keppendur
Skráningu er lokið á bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum. Félög hafa nú til miðnættis 6.nóvember að gera breytingar og greiða keppnisgjöld. Tímaplan verður birt… Read More »Bikarmót – keppendur
Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu í -84 kg flokki á nýju glæsilegu íslandsmeti 117,5 kg. Matthildur gerði ógilt í fyrstu… Read More »Matthildur heimsmeistari!
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir vann silfurverðlaun á HM unglinga í klassískri bekkpressu í -63 kg flokki í dag. Hún lyfti 97,5 og bætti þar með persónulegan… Read More »Alexandrea með silfurverðlaun
Heimsmeistaramótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu standa nú yfir í Vilnius í Litháen. Í dag leggja þær Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir af stað… Read More »HM í bekkpressu
Skráning er hafin á Bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum 20.og 21.nóv nk.Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari og keppnin fer fram í heilsuræktinni Spörtu, Bíldshöfða… Read More »Bikarmót – skráning hafin
Mótaskrá 2022 liggur nú fyrir og litur hún svona út:https://results.kraft.is/meets/2022 Mótanefnd óskar eftir að heyri í félögum sem vilja taka að sér mótahald á næsta… Read More »Mótaskrá 2022
Viktor Samúelsson átti góðan dag á HM í klassískum kraftlyftingum, en hann keppti í dag í -105 kg flokki. Þetta er fyrsta stórmót Viktors í… Read More »Viktor átti góðan dag
Kristín Þórhallsdóttir ruddist í dag inn á stóra sviðið í kraftlyftingum með látum og vann til bronsverðlauna á sínu fyrsta stórmóti, HM í Halmstad. Kristín… Read More »Kristín vann til bronsverðlauna
Arna Ösp Gunnarsdóttir og Friðbjörn Bragi Hlynsson kepptu í dag á HM í klassískum kraftlyftingum, en þetta er fyrsta HM hjá þeim báðum. Sumt gekk… Read More »Arna og Friðbjörn hafa lokið keppni
Íslensku keppendurnir Helgi Arnar Jónsson og Alexander Örn Kárason stóðu sig frábærlega á HM unglinga í dag. Helgi keppti í -83 kg flokki, fékk ekki… Read More »Alexander vann til verðlauna á HM