Skip to content

Alexandrea með silfurverðlaun

  • by

Alexandrea Rán Guðnýjardóttir vann silfurverðlaun á HM unglinga í klassískri bekkpressu í -63 kg flokki í dag.
Hún lyfti 97,5 og bætti þar með persónulegan árangur sinn um fimm kíló.
Í þriðju tilraun reyndi hún við nýtt íslandsmet 102,5 kg en mistókst naumlega.
Við óskum henni til hamingju með silfrið og bætingu!