Áhorfendur velkomnir!
Á morgun verður slakað á samkomutakmarkanir og aftur leyfilegt að hafa áhorfendur á íþróttaviðburði. Kraftlyftingamótið á RIG verður því opið. Keppnin fer fram í Laugardalshöll… Read More »Áhorfendur velkomnir!
Á morgun verður slakað á samkomutakmarkanir og aftur leyfilegt að hafa áhorfendur á íþróttaviðburði. Kraftlyftingamótið á RIG verður því opið. Keppnin fer fram í Laugardalshöll… Read More »Áhorfendur velkomnir!
Reykjavik International Games hefjast um helgina. Keppt verður í tuttugu og einni grein að þessu sinni. Faraldurinn setur mark sitt á leikana annað árið í… Read More »RIG 22
Boðað hefur verið til 12.þings Kraftlyftingasambands Íslands 26.febrúar nk. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf og kosningar í embætti. Á þinginu verða afhendar viðurkenningar til kraftlyftingafólks… Read More »Kraftlyftingaþing
Ný reglugerð um sóttvarnir tekur gildi á miðnætti og gildir til 2.febrúar nk. Á íþróttaæfingum og í keppni má hafa 50 manns í hverju rými… Read More »Ný reglugerð
Haldið verður dómarapróf laugardaginn 12.febrúar nk. svo fremi sem aðstæður leyfa. Skráning á kraft@kraft.is með afrit á helgih@internet.is fyrir 29.janúar.Í skráningu skal koma fram nafn,… Read More »Dómarapróf – æfingarmót
Klassískt kraftlyftingamót verður haldið á Reykjavíkurleikunum. Það fer fram í Laugardalshöll 30.janúar. Mótið er á mótaskrá IPF og EPF. Keppendalistinn liggur fyrir. Marte Kjenner NOR… Read More »RIG 22
Kristín Þórhallsdóttir og Viktor Samúelsson eru kraftlyftingakona og -karl ársins 2021. Það var ákveðið á stjórnarfundi KRAFT 14.des. sl Við óskum þeim innilega til hamingju… Read More »Kraftlyftingafólk ársins 2021
Aron Friðrik Georgsson keppti síðastur íslendinganna á EM í klassískum kraftlyftingum og átti gott mót. Hann lyfti 300 – 190 – 285 = 775 kg… Read More »Aron með íslandsmet í beygju
Íslenski þjóðsöngurinn fékk að hljóma á EM í klassískum kraftlyftingum í morgun þegar Kristín Þórhallsdóttir kom, sá og gjörsigraði í -84 kg flokknum, á nýju… Read More »Kristín Evrópumeistari!
Viktor Samúelsson átti góðan dag á EM í dag og lenti í 6.sæti í sterkum flokki -105 kg.Hann lyfti 270 – 280 – 290 í… Read More »Viktor með þrjú íslandsmet