Skip to content

EM öldunga hafið

  • by

Evrópumót öldunga í klassískum kraftlyftingum er hafið í Vilníus og eru fimm íslenskir keppendur mættir til að taka þátt. Á morgun, þriðjudag, keppir Elsa Pálsdóttir… Read More »EM öldunga hafið

Yfirlýsing frá IPF

  • by

Stjórn IPF, alþjóða kraftlyftingasambandsins, hefur sent frá sér ályktun vegna stríðsins í Úkraínu. IPF lýsir áhyggjum sínum, hvetur til samstöðu og friðar og tekur undir kalli… Read More »Yfirlýsing frá IPF

Áskorun til IPF

  • by

Stjórn KRAFT ásamt stjórnir allra kraftlyftingasambanda innan NPF sendi í dag eftirfarandi áskorun til IPF. Stjórn KRAFT sendi jafnframt stuðningskveðju til kraftlyftingasambands Úkraínu. NPF –… Read More »Áskorun til IPF

ÍM – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fara fram í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ dagana 11 og 12. mars. Tímaplanið lítur svona út: FÖSTUDAGINN 11. MARS: Holl… Read More »ÍM – tímaplan