Skip to content

ÍM í bekkpressu – BREYTT DAGSETNING

  • by

Af ófyrirsjáanlegum ástæðum verðum við að færa Íslandsmeistaramótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu í opnum og aldurstengdum flokkum yfir á sunnudaginn 24.apríl nk. Mótin fara fram í Sporthúsinu í Kópavogi.

ÍM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU

HOLL 1 – allar konur
HOLL 2 – karlar -120 og +120 kg
Vigtun kl 09.00 – keppni kl 11.00

HOLL 3 – karlar klassík 74 – 105
allir keppendur í búnaði – konur og karlar
Vigtun kl 12.00 – keppni kl 14.00

Leitt er að þurfa að gera þessa breytingu með svo skömmum fyrirvara.
Vonandi komast allir skráðir keppendur til leiks!