Skip to content

Handbók mótshaldara

  • by

Handbók mótshaldara er komin á netið.
Þar er að finna nauðsynlegar upplýsingar og ráðleggingar um skipulag móts.
Flest er eflaust kunnuglegt, en sumt nýtt og hvetjum við mótshaldara til að nýta sér þetta plagg.
Nýtt í handbókinni er tilmæli um að mótshaldari sendi stutt skilaboð á kraft@kraft.is að loknu móti með hugleiðingar um það sem tókst vel og hvað mætti betur fara.
Ef menn gera það, á meðan mótið er ennþá í fersku minni, er hægt að draga lærdóm af og gera bætingar.