Skip to content

Helgi setti fimm ??slandsmet

  • by

Helgi Briem keppti ?? dag ?? 105kg flokki M3 ?? EM ?? klass??skum kraftlyftingum.
Hann lyfti 165 – 132,5 – 225 = 522,5 kg og lenti ?? fj??r??a s??ti samanlagt ?? n??ju ??slandsmeti ?? flokknum.
Bekkpressan og r??ttsta??an f??r??u honum tvenn bronsver??laun og voru auk ??ess l??ka n?? ??slandsmet b????i ?? ??r????raut og single lift.
Vi?? ??skum honum innilega til hamingju!