Frábær árangur á HM í klassískum kraftlyftingum
Íslensku keppendurnir á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum áttu góðu gengi að fagna. Kristín Þórhallsdóttir hreppti silfurverðlaun fyrir samanlagðan árangur í -84 kg flokki. Kristín lyfti… Read More »Frábær árangur á HM í klassískum kraftlyftingum