Skip to content

Heimsmeistaram??ti?? ?? klass??skum kraftlyftingum hefst eftir nokkra daga


Heimsmeistaram??ti?? ?? klass??skum kraftlyftingum er framundan en m??ti?? fer fram ?? St. Julians ?? M??ltu, dagana 11.-18. j??n??. M??ti?? er einstaklega sterkt ?? ??r enda fj??lmennasta m??ti?? fr?? upphafi me?? um 400 keppendur skr????a og fr?? meira en 60 l??ndum. ??a?? stefnir ??v?? ?? gr????arlega bar??ttu um ver??laun ?? m??rgum ??yngdarflokkum, b????i ?? kvenna- og karlaflokki.

??sland sendir ??flugt og samstillt li?? ?? m??ti?? og a?? ??essu sinni taka tveir karlar og ein kona ????tt ?? m??tinu. Keppendur eru Alexander ??rn K??rason, Krist??n ????rhallsd??ttir og Viktor Sam??elsson.

Fyrstur ??r h??pnum til a?? st??ga ?? keppnispall er Alexander ??rn K??rason sem keppir ?? -93 kg flokki. Alexander keppir n?? ?? anna?? sinn ?? opnum flokki ?? heimsmeistaram??ti en hann hefur n?? ??egar eigna?? s??r flest ??slandsmetin ?? s??num ??yngdarflokki og hampa??i ??slandsmeistaratitli fyrr ?? ??essu ??ri. Alexander keppir f??studaginn 16. j??n?? kl. 11:00 a?? ??slenskum t??ma.

Viktor Sam??elsson er reynslumikill keppandi og ?? langan keppnisferil a?? baki. Viktor sem er a?? keppa ?? s??nu ??ri??ja heimsmeistaram??ti ?? klass??skum kraftlyftingum keppir ?? -105 kg flokki. Hann hefur veri?? ??tull vi?? a?? setja ??slandsmet ?? gegnum t????ina og ?? fj??lm??rg met, b????i ?? -105 kg og -120 kg flokki. Hann keppti b????i ?? EM og HM ?? fyrra og hafna??i ???? ?? 12. s??ti ?? b????um m??tunum. Viktor keppir laugardaginn 17. j??n?? kl. 06:00 a?? ??slenskum t??ma.

Krist??n ????rhallsd??ttir sem var kosin kraftlyftingakona ??rsins 2022 ?? ??slandi, keppir ?? -84 kg flokki. Krist??n er skr???? me?? annan besta ??rangurinn ?? flokknum og mun ??n efa blanda s??r ?? bar??ttu um ver??laun. H??n keppti ?? EM ?? s????asta ??ri ??ar sem h??n vann til silfurver??launa ?? samanl??g??um ??rangri og f??kk gull ?? hn??beygju, brons ?? bekkpressu og silfur ?? r??ttst????ulyftu. ?? HM 2022 hlaut h??n einnig silfur fyrir samanlag??an ??rangur og auk ??ess silfur ?? hn??beygju, silfur ?? bekkpressu og brons ?? r??ttst????ulyftu. ???? ?? h??n n??gildandi Evr??pumet ?? hn??beygju sem er 230 kg og einnig ??ll ??slandsmetin ?? s??num ??yngdarflokki. ?? g????um degi g??tu ??v?? b??tingar hj?? henni skila?? henni n??jum al??j????ametum. Krist??n keppir laugardaginn 17. j??n?? kl. 14:30 a?? ??slenskum t??ma.

Yfir??j??lfari er Au??unn J??nsson en honum til a??sto??ar ver??a L??ra Bogey Finnbogad??ttir starfsma??ur KRAFT og Hinrik P??lsson forma??ur KRAFT, sem jafnframt mun sitja ??rs??ing Al??j????a kraftlyftingasambandsins ??ann 14. j??n??. Helgi Hauksson al??j????ad??mari ver??ur einnig me?? ?? f??r og mun d??ma ?? m??tinu.