Bikarmót 2010
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fer fram sunnudaginn 21.nóvember nk í íþróttamiðstöðinn að Varmá, Mosfellsbæ. Mótið hefst kl. 11.00 og aðgangseyrir eru 500 krónur. Keppendur er 41… Read More »Bikarmót 2010
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fer fram sunnudaginn 21.nóvember nk í íþróttamiðstöðinn að Varmá, Mosfellsbæ. Mótið hefst kl. 11.00 og aðgangseyrir eru 500 krónur. Keppendur er 41… Read More »Bikarmót 2010
Auðunn Jónsson setti 4 ný Íslandsmet í +125,0 kg flokki á HM á laugardag. Hnébeygja: 400,0 kg Bekkpressa: 272,5 kg Bekkpressa single lift: 272,5 kg… Read More »Íslandsmet uppfærð
Auðunn Jónsson gerði góða ferð á HM í Suður-Afríku. Hann keppti í dag í +125,0 kg flokki þar sem hann lenti í 8.sæti samanlagt á… Read More »Auðunn náði 8.sætinu!
Lagfæra þurfti keppendalistann lítillega. Endanlegur fjöldi keppenda er 41. http://kraftis.azurewebsites.net/bikarmot_kraft_2010/
Fyrstu myndböndin frá HM eru komin á youtube-rás IPF. http://www.youtube.com/powerliftingtv
María Guðsteinsdóttir hefur lokið keppni á HM. Read More »Keppni lokið hjá Maríu
Fyrstu úrslit frá HM hafa borist. Read More »Nýtt frá HM
Erfiðlega hefur gengið að fá fréttir af HM sem nú stendur yfir í Suður-Afríku, en netsambandið hefur ekki verið eins maður hefði átt von á. … Read More »María keppir á morgun
40 keppendur eru skráðir til leiks á bikarmót KRAFT sem framundan er, en það er gleðileg fjölgun milli ára. Í fyrra tóku 21 keppendur þátt og… Read More »Keppendalisti
HM í kraftlyftingum er hafið.