Skráningarfrestur framlengdur

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrestinn á ÍM í réttstöðulyftu til miðnættis þriðjudaginn 23.nóvember.

Fyrir þann tíma þurfa félögin að hafa sent inn sína skráningarlista og greitt keppnisgjald á reikning mótshaldara.

Leave a Reply