Dómarapróf og æfingarmót
Próflestur stendur nú yfir hjá sexmenningunum sem ætla að klára dómarapróf Kraft um næstu helgi. Skriflega prófið fer fram fimmtudaginn 26.maí og verklega prófið felst… Read More »Dómarapróf og æfingarmót
Próflestur stendur nú yfir hjá sexmenningunum sem ætla að klára dómarapróf Kraft um næstu helgi. Skriflega prófið fer fram fimmtudaginn 26.maí og verklega prófið felst… Read More »Dómarapróf og æfingarmót
Framundan er heimsmeistaramótið í bekkpressu í Sölden í Austurríki. Það hefst þriðjudaginn 24.maí nk og lýkur á sunnudag 29.maí. Keppt verður bæði í opnum flokkum… Read More »HM í bekkpressu
Eitt “kjötmót” þar sem er lyft án útbúnaðar er á mótaskrá Kraft á þessu ári. Um er að ræða Sunnumótið sem fram fer á Akureyri… Read More »“Á kjötinu”
Samstarf er að hefjast milli Kraftlyftingasambands Íslands og Noregs og félags í Bretlandi um mótahald á unglingastigi. Norðmenn og Bretar hafa í nokkur ár boðið… Read More »Unglingasamstarf
Þeir sem vilja vera með á byrjendamótinu laugardaginn 28.maí þurfa að skrá sig í síðasta lagi laugardaginn 14.maí. Þessir eru búnir að skrá sig: Hulda… Read More »Byrjendamót
Aðalfundur Kraftlyftingafélags Seltjarnarness – Zetora var haldinn 26. apríl síðastliðinn. Fundurinn fór fram í salarkynnum ÍSÍ í Laugardal. Á fundinum var lögð fram skýrsla formanns… Read More »Aðalfundur Zetora
Nýr alþjóðadómari hefur bæst í hópinn hjá Kraftlyftingasambandi Íslands. Klaus Jensen aflaði sér réttinda sem IPF dómari cat II á Evrópumótinu í Tékklandi. Við óskum… Read More »Nýr alþjóðadómari
Auðunn Jónsson gerði góða ferð á Evrópumótið í kraftlyftingum í Tékklandi sem lauk fyrir stundu. Í beygju opnaði hann á 380,0 kg og kláraði svo… Read More »Brons í réttstöðu
Áttu eftir að skrá þig? Hafðu samband sem fyrst. Byrjendamót í kraftlyftingum verður haldið laugardaginn 28.maí nk. Mótið er haldið í tengslum við dómarapróf Kraftlyftingasambandsins… Read More »Minnum á byrjendamótið 28.maí
María Guðsteinsdóttir tók 6.sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Hún lyfti í -63,0 flokki og vigtaði 62,5 kg. María byrjaði í 152,5 kg í beygju og… Read More »María tók 6.sætið