Guðrún komst á verðlaunapall í bekkpressu
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir keppti í dag á Evrópumóti unglinga í Herning í Danmörku. Hún vigtaði 70,6 kg og hafnaði í 5.sæti í -72,0 kg flokki.… Read More »Guðrún komst á verðlaunapall í bekkpressu
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir keppti í dag á Evrópumóti unglinga í Herning í Danmörku. Hún vigtaði 70,6 kg og hafnaði í 5.sæti í -72,0 kg flokki.… Read More »Guðrún komst á verðlaunapall í bekkpressu
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir lyftir á EM unglinga á morgun, fimmtudag kl. 09.00 á íslenskum tíma. Guðrún keppir í -72,0 kg flokki 18-23 ára. Hægt verður… Read More »Guðrún Gróa lyftir á morgun, fimmtudag
Evrópumót unglinga fer fram í Herning í Danmörku dagana 5-9 júni og taka yfir 150 unglingar frá 19 löndum þátt á mótinu. Meðal þeirra eru… Read More »EM unglinga framundan
Skráning stendur yfir á bekkpressumótið 23.júni og lýkur á laugardag. Nöfn keppenda birtast á http://results.kraft.is/meets eftir því sem þau berast.
23.júni nk verður haldið mikið bekkpressumót í Ásgarði í Garðabæ. Mótanefnd hefur samþykkt breytingu á mótaskrá og ætla Kraftlyftingafélag Garðabæjar og Kraflyftingadeild Breiðabliks að sameina… Read More »Bekkpressumót – skráning hafin
Skortur er á menntuðum kraftlyftingaþjálfurum í flestum félögum og mikilvægt að fjölga þeim. Næsta stóra verkefni Kraftlyftingasambandsins er að bjóða upp á þjálfaramenntun samkvæmt stöðlum… Read More »Þjálfaranámskeið
Heimsmeistaramótið í bekkpressu fyrir alla aldurshópa stendur nú yfir í Pilzen, Tékklandi. Bein útsending frá mótinu: http://goodlift.info/live/onlineside.html
Strákarnir í Kraftlyftingafélagi Garðabæjar, Heiðrúnu, eru þessa dagana að leggja lokahöndina á nýjan æfingasal. Með góðum stuðningi frá bæjarfélaginu hafa þeir útbúið nýjan kraftlyftingasal í… Read More »Jól í Garðabæ
Það voru ekki bara Auðunn og María sem voru í eldlínunni í Úkraínu í síðustu viku. Helgi Hauksson, alþjóðadómari úr Breiðablik, dæmdi á mótinu, og… Read More »Myndir frá 3.degi á EM
Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppti á EM í dag og vann þar silfurverðlaun í réttstöðulyftu eftir harðri atlögu að gullinu. Auðunn gerði seríuna 407,5 – 275… Read More »Silfurverðlaun á EM og nýtt heimsmet.