Gleðilegt nýtt ár!
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands óskar öllum iðkendum, félögum og velunnerum gleði og góðra bætinga á nýju ári. Þökkum samstarf og stuðning á árinu sem nú er… Read More »Gleðilegt nýtt ár!
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands óskar öllum iðkendum, félögum og velunnerum gleði og góðra bætinga á nýju ári. Þökkum samstarf og stuðning á árinu sem nú er… Read More »Gleðilegt nýtt ár!
Skráningu er lokið á ÍM í bekkpressu / RIG 2015. KEPPENDUR Tveir gestakeppendur taka þátt að þessu sinni og keppa um heildarstigaverðlaunin. Það eru þau… Read More »ÍM/RIG – skráningu lokið
Júlían J. K. Jóhannsson og Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir voru valin kraftlyftingamaður og kraftlyftingakona ársins 2014. Árdís Ósk tók þau tali að því tilefni: Ragnheiður Kr.… Read More »Ragnheiður og Júlían í viðtali
Opnað hefur verið fyrir umsóknum úr ferðasjóði ÍSÍ, en frestur til umsókna rennur út 12.janúar nk. Öll félög innan ÍSÍ geta sótt um styrki úr… Read More »Ferðasjóður ÍSÍ
Þjálfari 1 námskeið – sérgreinahluti verður í boði á vorönn. Námskeiðið er fyrir skráða félagsmenn í KRAFT. Skráning fer fram gegnum félögin.og hafa allar upplýsingar… Read More »Kraftlyftingaþjálfari 1 – skráning lýkur 20.desember
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Júlían J.K. Jóhannsson, Ármanni, kraftlyftingamann ársins 2014 i karlaflokki og Ragnheiði K. Sigurðardóttur, Gróttu, í kvennaflokki. Júlían J.K. Jóhannsson, er fæddur… Read More »Íþróttamenn ársins 2014
5. þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið laugardaginn 17.janúar 2015. Þingið fer fram í húsi ÍSÍ við Engjavegi 6 og hefst kl. 16.00. Málefni sem aðildarfélög eða… Read More »Kraftlyftingaþing 17.janúar 2015
Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem jafnframt er liður í Reykjavíkurleikunum 2015. Mótið fer fram í Laugardalshöll 17.janúar 2015 og mótshaldari er… Read More »ÍM í bekkpressu / RIG – skráning hafin
Á þingi IPF í nóvember sl voru samþykktar breytingar á keppnisreglum (technical rules) og reglum um löglegan búnað í keppni. Breytingarnar taka gildi 1.janúar 2015.… Read More »Keppnisreglur uppfærðar
Gamlársmót KFA í bekkpressu fer að venju fram á síðasta degi ársins, 31.desember. Skráning fer fram á netfangið gsg881@gmail.com fyrir 24.desember nk.