Norðurlandamót unglinga
Á föstudaginn hefst Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum í Portainen í Finnlandi. Frá Íslandi mæta fimm keppendur. Án búnaðar keppa Matthildur Óskarsdóttir, Grótta,í -72 kg flokki stelpna… Read More »Norðurlandamót unglinga