Skip to content

Norðurlandamót unglinga á næsta leiti

  • by

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum með og án búnaðar fara fram í Portainen, Finnlandi 20 – 21 febrúar nk.
Matthildur Óskarsdóttir, Grótta og Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan keppa fyrir Íslands hönd án búnaðar. Í kraftlyftingum með búnaði keppa Blikarnir Guðfinnur Snær Magnússon og Daníel Geir Einarsson og Sindri Freyr Arnarson, Massi

Hér má finna upplýsingar um keppendur og tímaplan.https://npfpower.wordpress.com/

Tags: