Kraftlyftingafélag Akraness
Stöðug fjölgun kraftlyftingafélaga og -iðkenda hefur átt sér stað undanfarin misseri og stjórn hefur ákveðið að hefja kynningu á aðildarfélögum með reglulegum greinum hér á… Read More »Kraftlyftingafélag Akraness
Stöðug fjölgun kraftlyftingafélaga og -iðkenda hefur átt sér stað undanfarin misseri og stjórn hefur ákveðið að hefja kynningu á aðildarfélögum með reglulegum greinum hér á… Read More »Kraftlyftingafélag Akraness
Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum lauk fyrir stundu í Smáranum í Kópavogi. Mótið var fámennt að þessu sinni, en lið KFA frá… Read More »ÍM í kraftlyftingum – úrslit
Stjórn KRAFT hefur boðað til fundar með formönnum aðildarfélaga föstudaginn 21.apríl nk kl.18.00 í húsi ÍSÍ í Laugardal. Formaður eða staðgengill hans á rétt á… Read More »Formannafundur
Á ársþingi KRAFT í febrúar sl var bókað eftirfarandi: Ákveða þátttökugjöld á Íslands-og bikarmótum næsta keppnistímabils. Lögð var fram tillaga stjórnar um óbreytt gjöld, 6500 ISK… Read More »Breyting á reglugerð
Fyrsti íslenski keppandinn stígur á svið á EM í klassískum kraftlyftingum á morgun miðvikudag. Það er Ingvi Örn Friðriksson sem keppir í -105 kg flokki… Read More »Ingvi Örn keppir á morgun
Nýtt kraftlyftingafélag var stofnað í Reykjavík í lok sl árs undir nafninu Kraftlyftingafélag Reykjavíkur. Formaður félagsins er Ari Kárason – akarason@gmail.com Vitað er að verið er… Read More »Nýtt félag
Byrjenda- og lágmarksmót KRAFT var haldið hjá Massa í Njarðvíkum í dag og voru margar flugur slegnar í einu höggi á mótinu. Sex dómarar útskrifuðust,… Read More »Úrslit dagsins
Fundargerð frá ársþingi KRAFT 2017 er aðgengileg undir KRAFT – fundargerðir Þinggerd17 Samþykktir reikningar ársins 2016 hafa verið birtir og skýrsla stjórnar verður birt fljótlega
Ný stjórn KRA hefur tekið til starfa, en þing sambandsins lauk í gær. Formaður er Hulda Elsa Björgvinsdóttir, KFR. Stjórnarmenn til tveggja ára voru kjörnir… Read More »Ný stjórn kjörin
Sunnudaginn 26.febrúar nk fer fram 7.ársþing KRAFT. Öll starfandi félög eiga rétt til þingsetu og hafa fengið send kjörbréf, en fjöldi fulltrúa miðast við fjölda skráðra… Read More »7. þing Kraftlyftingasambands Íslands