Skip to content

Ingvi Örn keppir á morgun

  • by

Fyrsti íslenski keppandinn stígur á svið á EM í klassískum kraftlyftingum á morgun miðvikudag. Það er Ingvi Örn Friðriksson sem keppir í -105 kg flokki unglinga.
Ingvi keppti á RIG í janúar en þar fyrir utan er þetta fyrsta alþjóðamótið hans.

Bein útsending frá mótinu er hér: http://goodlift.info/live.php
en keppnin i flokki Ingva hefst kl. 14.00 á íslenskum tíma.

Við óskum honum góðs gengis.