Skip to content

Formannafundur

  • by

Stjórn KRAFT hefur boðað til fundar með formönnum aðildarfélaga föstudaginn 21.apríl nk kl.18.00 í húsi ÍSÍ í Laugardal.
Formaður eða staðgengill hans á rétt á fundarsetu smbr reglum um formannafundi.
Aðalefni fundarins eru afreksmálin, en stjórnin mun leggja fram nýja afreksstefnu 2017 – 2025.
Staðfestið gjarnan komu á netfangið kraft@kraft.is