Skip to content

Úrslit dagsins

  • by

Byrjenda- og lágmarksmót KRAFT var haldið hjá Massa í Njarðvíkum í dag og voru margar flugur slegnar í einu höggi á mótinu. Sex dómarar útskrifuðust, tveir keppendur náðu lágmörkum til þátttöku á EM unglinga í vor og margir nýliðar stigu sín fyrstu spor á kraftlyftingaferlinum.

Við óskum þeim öllum til hamingju með árangurinn og þökkum Massa fyrir mótahaldið.

ÚRSLIT