Landsliðsverkefni 2018
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar um verkefni 2018. Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra sem uppfylla skilyrði til þátttöku í verkefnunum. Nokkrir keppendur í… Read More »Landsliðsverkefni 2018
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar um verkefni 2018. Hér fyrir neðan eru nöfn þeirra sem uppfylla skilyrði til þátttöku í verkefnunum. Nokkrir keppendur í… Read More »Landsliðsverkefni 2018
Við höldum áfram umfjöllun um kraftlyftingafélög landsins og nú er komið að Ármanni. Glímufélagið Ármann var stofnað 1888 og er í hópi elstu félagasamtaka landsins.… Read More »Kraftlyftingadeild Ármanns
Vegna viðvaranna veðurstofunnar hefur verið ákveðið að fresta áður boðaðan fund stjórnar KRAFT með formönnum sem halda átti á Akureyri á morgun föstudag.
Bikarmót KRAFT fer fram á Akureyri laugardaginn 25.nóvember í húsnæði KFA að Austursíðu 2. KEPPENDUR Keppt verður í tveimur hollum HOLL 1: allar konur og… Read More »Bikarmót KRAFT – tímasetningar
Búið er að raða niður mótum 2018 á mótshaldara og fara flest mót fram á vegum KFA og KFR. Það er ánægjulegt að þau félög… Read More »Mótshaldara vantar
Kraftlyftingadeild hefur verið stofnuð innan UMF Austra á Raufarhöfn. Deildin er aðili að HSÞ og KRAFT. Formaður er Ævar Guðmundsson, Stjórn KRAFT fagnar tilkomu nýs… Read More »Nýtt félag
Í Bolungarvík starfar Kraftlyftingadeild UMFB og er aðili að Héraðssambandi Bolungarvíkur. Deildin var stofnuð 3.febrúar 2015 og var þá 18.aðildarfélagið í KRAFT. Það voru hjónin Inga… Read More »Kraftlyftingadeild UMFB
Í dag var keppt í klassískum kraftlyftingum í karlaflokkum á NM unglinga. Í -74 kg flokki drengja vann Svavar Örn Sigurðsson til silfurverðlauna með seríuna… Read More »Silfur og brons á NM
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum og bekkpressu, með og án búnaðar, stendur nú yfir í Molde í Noregi. LIVESTREAM Úrslit í rauntíma og tímatafla Hópur íslenskra… Read More »Norðurlandamót unglinga
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum í gær tillögur mótanefndar um mótaskrá 2018. Í henni eru ýmis nýmæli. Í fyrsta sinn ríkir fullkomið jafnræði milli… Read More »Mótaskrá 2018