Norðurlandamót
Næsta verkefni hjá landsliðinu er Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu sem fram fer í Noregi í lok ágúst. Sjö Íslenskir keppendur eru skráðir á mótið,… Read More »Norðurlandamót
Næsta verkefni hjá landsliðinu er Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu sem fram fer í Noregi í lok ágúst. Sjö Íslenskir keppendur eru skráðir á mótið,… Read More »Norðurlandamót
Góður félagi okkar, Guðmundur Stefán Erlingsson frá Grindavík, fylgir í dag unnustu sinni, Sylvíu Kristínu Sigurþórsdóttur, til grafar. Sylvía varð bráðkvödd á heimili þeirra, og… Read More »Útför
Búið er að birta myndir frá EM í kraftlyftingum í vor á myndasíðuna.
Fannar Dagbjartsson hafði því miður ekki erindi sem erfiði á EM öldunga sem lauk í Tékklandi í dag. Hann féll úr í hnébeygju og fékk… Read More »EM öldunga lokið
Í tilefni af 60-ára afmæli formanns KRAFT tóku kraftlyftingafélögin í landinu og nokkrir vinir Sigurjóns úr hópi áhugamanna um íþróttina sig saman og gáfu KRAFT… Read More »Goodlift
Sigurjón Pétursson, formaður KRAFT, er sextugur í dag. Stjórn KRAFT, fyrir hönd kraftlyftingaáhugamanna allra, sendir honum heillaóskir á þessum tímamótum. Kveðjunni fylgja þakkir fyrir fórnfúst… Read More »Árnað heilla!
EM öldunga hefst í Tékklandi 22. júni. Fannar Gauti Dagbjartsson keppir fyrir hönd Íslands í -110,0 kg flokki karla 40 – 49 ára laugardaginn 26.… Read More »Fannar keppir á EM
EM unglinga lauk um helgina og var árangurinn gríðarlega góður í mörgum, ef ekki öllum flokkum. Mörg met voru sett á mótinu. HÉR má sjá… Read More »EM unglinga – úrslit
Byrjað er að vinna mótaskrá fyrir næsta keppnistímabil og má sjá drög að henni undir MÓT. Stjórnin hvetur félögum eindregið til að huga að mótahald… Read More »Mótaskrá 2011
Evrópurmót unglinga stendur nú yfir í Noregi. Bein útsending er frá mótinu hér: http://live.styrkeloft.no/ejpc2010/