Skip to content

Goodlift

  • by

Í tilefni af 60-ára afmæli formanns KRAFT tóku kraftlyftingafélögin í landinu og nokkrir vinir Sigurjóns úr hópi áhugamanna um íþróttina sig saman og gáfu KRAFT veglega gjöf honum til heiðurs. Um er að ræða mótstjórnarforritið Goodlift. Þessi gjöf mun væntanleg nýtast öllum keppendum, öllum félögum og öllum áhorfendum í framtíðinni og gera mótin auðveldara í framkvæmd og aðgengilegri fyrir áhorfendur.

Gjöfinni fylgja heillaóskir til formanns og þakkir fyrir hans störf í þágu íþróttarinnar.

Leave a Reply