Árnað heilla
Fimmtugur er í dag Hörður Magnússon kraftlyftingafrömuður. Hörður hefur verið atkvæðamíkill í starfi fyrir kraftlyftingaíþróttina í mörg ár bæði sem keppandi, leiðbeinandi og ekki síst… Read More »Árnað heilla
Fimmtugur er í dag Hörður Magnússon kraftlyftingafrömuður. Hörður hefur verið atkvæðamíkill í starfi fyrir kraftlyftingaíþróttina í mörg ár bæði sem keppandi, leiðbeinandi og ekki síst… Read More »Árnað heilla
Þó nokkur ný Íslandsmet voru sett á bikarmótinu um helgina í hinum ymsu aldurs- og þyngdarflokkum: KRAFTLYFTINGAR OPINN FLOKKUR KVENNA HNÉBEYGJA – 56,0 kg: Signý… Read More »Ný Íslandsmet
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrestinn á ÍM í réttstöðulyftu til miðnættis þriðjudaginn 23.nóvember. Fyrir þann tíma þurfa félögin að hafa sent inn sína skráningarlista og… Read More »Skráningarfrestur framlengdur
Skráning stendur yfir á Íslandsmótið í réttstöðulyftu sem fram fer á Selfossi laugardaginn 4.desember í umsjón kraftlyftingadeildar UMF Selfoss. Skráning fer fram á þar til gerðum… Read More »ÍM í réttstöðulyftu – síðasti skráningardagur
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fer fram sunnudaginn 21.nóvember nk í íþróttamiðstöðinn að Varmá, Mosfellsbæ. Mótið hefst kl. 11.00 og aðgangseyrir eru 500 krónur. Keppendur er 41… Read More »Bikarmót 2010
Auðunn Jónsson setti 4 ný Íslandsmet í +125,0 kg flokki á HM á laugardag. Hnébeygja: 400,0 kg Bekkpressa: 272,5 kg Bekkpressa single lift: 272,5 kg… Read More »Íslandsmet uppfærð
Auðunn Jónsson gerði góða ferð á HM í Suður-Afríku. Hann keppti í dag í +125,0 kg flokki þar sem hann lenti í 8.sæti samanlagt á… Read More »Auðunn náði 8.sætinu!
María Guðsteinsdóttir hefur lokið keppni á HM. Read More »Keppni lokið hjá Maríu
HM í kraftlyftingum hefst í Suður-Afríku á morgun 8. nóvember og stendur til 13. nóvember.
Fyrir hönd Íslands keppa María Guðsteinsdóttir í -67,5 kg flokki kvenna og Auðunn Jónsson í +125,0 kg flokki karla.
Read More »Tveir íslenskir keppendur á HM
Kraftaparið Elín María Guðbjartsdóttir og Auðunn Jónsson hafa verið óþreytandi í vinnu sinni fyrir íþróttina bæði í Breiðablik og fyrir sambandið. Undanfarið hafa þau einbeitt… Read More »Nýliðun