Tilkynning frá Kraft
Fjórum mótum hefur verið frestað vegna covid. Stjórninni þykir þetta mjög leitt en þetta eru nauðsynlegar aðgerðir Þrátt fyrir að ákveðin mót falli ekki innan… Read More »Tilkynning frá Kraft
Fjórum mótum hefur verið frestað vegna covid. Stjórninni þykir þetta mjög leitt en þetta eru nauðsynlegar aðgerðir Þrátt fyrir að ákveðin mót falli ekki innan… Read More »Tilkynning frá Kraft
Stjórn Krafts hefur ákveðið að bæði ÍM í klassískri bekkpressu og búnaðar bekkpressu sem áttu að vera haldin 30. og 31.Maí hafa verið frestað.
Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Krafts ákveðið að fresta Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem átti að vera í Njarðvík 18.apríl næstkomandi.
Stjórn Kraft hefur tekið þá ákvörðun um að fresta Íslandsmótinu í kraftlyftingum þann 21.Mars þar til samkomubanni er lokið. Enn er verið að meta stöðuna… Read More »ÍM í kraftlyftingum frestað
EM í klassískum kraftlyftingum hjá Masters flokkum var haldin í Albi, Frakklandi 9.mars sl. Okkar kona Sigþrúður Erla Arnardóttir tók þátt fyrir hönd Íslands í… Read More »Sigþrúður með silfur á EM
Samtök íþróttafréttamanna útnefndu í kvöld Júlían JK Jóhannsson sem íþróttamann ársins 2019. Þetta er í fjórða sinn sem kraftlyftingamaður vinnur verðlaunin en það hefur ekki… Read More »Júlían JK Jóhannsson er íþróttamaður ársins 2019
Eins og eflaust allir vita þá er EM í klassískum kraftlyftingum í fullum gangi í Kaunas, Litháen. Síðustu tveir íslensku keppendurnir stigu á keppnispallinn í… Read More »Ingvi og Birgit hafa lokið keppni
EM í klassískum kraftlyftingum er í fullum gangi í Kaunas, Litháen. Tveir Íslendingar kepptu í dag, þau Arna Ösp Gunnarsdóttir og Friðbjörn Bragi Hlynsson. Arna… Read More »Arna og Friðbjörn hafa lokið keppni
Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum er komið á fulla ferð en það er haldið þetta árið í Kaunas, Litháen. Ísland verður með nokkra fulltrúa á mótinu… Read More »Halldór Jens hefur lokið keppni
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum kláraðist í dag. Keppnin var haldin þetta árið í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sóley Margrét Jónsdóttir og Júlían JK Jóhannsson mættu… Read More »Júlían og Sóley hafa lokið keppni – Gull í hús