EM öldunga
Á morgun hefst í Plzen í Tékklandi Evrópumót öldunga í kraftlyftingum. Þrír íslenskir keppendur taka þátt. Í -120,0 kg flokki karla M1 keppir Fannar Dagbjartsson.… Read More »EM öldunga
Á morgun hefst í Plzen í Tékklandi Evrópumót öldunga í kraftlyftingum. Þrír íslenskir keppendur taka þátt. Í -120,0 kg flokki karla M1 keppir Fannar Dagbjartsson.… Read More »EM öldunga
Evrópumót unglinga fer fram í Herning í Danmörku dagana 5-9 júni og taka yfir 150 unglingar frá 19 löndum þátt á mótinu. Meðal þeirra eru… Read More »EM unglinga framundan
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, hefur lokið keppni á EM í Úkraínu. Hún vigtaðist 62,8 kg í -63,0 kg flokki. María tók seríuna 162,0 – 100 –… Read More »María barðist um verðlaun i réttstöðu
Á morgun leggur íslenska liðið af stað áleiðis til Mariupol Úkraínu þar sem opna Evrópumótið í kraftlyftingum fer fram dagana 8 – 12 maí. María… Read More »Landsliðið á leið til Úkraínu
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Ólafur Hrafn Ólafsson hafa lokið keppni á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór í Noregi í dag. Þau koma heim á morgun,… Read More »Árangur Guðrúnar og Ólafs á Norðurlandamóti unglinga
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Ólafur Hrafn Ólafsson fóru til Noregs í morgun í fylgd Grétars Hrafnssonar landsliðsþjálfara. Þar keppa þau á morgun á Norðurlandamóti unglinga. Read More »Guðrún Gróa og Ólafur Hrafn keppa á morgun
Norðurlandamót unglinga fer fram í Noregi 14.apríl nk og sendir Kraft tvo keppendur á mótið.
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Grótta, keppir í -72,0 kg flokki og Ólafur Hrafn Ólafsson, Massi, keppir í -93,0 kg flokki. Þau eru bæði í unglingaflokki.Read More »Norðurlandamót unglinga
Stjórn KRAFT hefur samþykkt lágmörk til viðmiðunnar fyrir landsliðsnefnd við val á keppendur á alþjóðamót. Read More »Landsliðslágmörk
María Guðsteinsdóttir lauk keppni á HM í kraftlyftingum í dag og lenti í 13 sæti í -63,0 kg flokki. Hún vigtaði inn 62,71 kg. Í hnébeygju byrjaði María… Read More »María hefur lokið keppni.
Heimsmeistaramót karla og kvenna í kraftlyftingum hefst í Pilzen í Tékklandi á mánudag. Á mótinu keppa 156 karlar og 91 konur frá 42 löndum í… Read More »Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum 7.-13. nóvember